Nytjaland 8 flokka yfirborðsþekja
Nytjaland er verkefni sem miðaði að því að kortleggja yfirborð landsins, m.t.t. hversu grósku mikið það væri. Flokkunun var unnin með fjarkönnunaraðferðum á grunni Landsat 7 og SPOT 5 gervitunglamynda. Verkefnið var unnið á árunum 1999-2007. Var þá búið að gera yfirborðsflokkun á um 70% landsins í 12 flokka og 30% af yfirborðinu í 6 flokka. Nytjaland_N8 er einfölduð mynd af Nytjalandsgögnunum þar sem 12 flokka gögnin hafa verið aðlöguð að 6 flokka gögnunum. Flokkarnir graslendi, mólendi, rýrt mólendi og mosi (úr 12 flokka gögnunum) voru sameinaðir í einn flokk „Graslendi“. Inn í flokkuðu myndina Nytjaland_N8 hefur verið bætt gögnum Skógræktar ríkisins (2013) um "Náttúrulegt birkilendi“ og „Ræktaðan skóg". Flokkurinn ræktað land var hnitaður inn af gervitunglamyndum og var settur í rastagrunninn. Ár, vötn, jöklar og strandlína var samræmt vatnafarsgrunni LMÍ 2013. Viðmiðunarmælikvarði 1:30000
Simple
- Date ( Publication )
- 2014-12-01
- Identifier
- {78E9E923-8F0D-49C7-B9D1-6548380D04EE}
- GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
-
- Landgerð
- Landcover
- GEMET - Concepts, version 2.4
-
- INSPIRE themes. Annex II. Land cover
- GSL
- Keywords
-
- Landgerð
- Land Cover
- Yfirborðsgerð
- Yfirborðsþekja
- Nytjaland
- Icelandic Farmland database
- Use limitation
- no conditions apply
- Use limitation
- no conditions apply
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- (a) the confidentiality of the proceedings of public authorities,where such confidentiality is provided for by law;
- Other constraints
- (a) the confidentiality of the proceedings of public authorities,where such confidentiality is provided for by law;
- Metadata language
- is
- Topic category
-
- Farming
- Environment
N
S
E
W
- Distribution format
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date ( Publication )
- 2014-12-01
- Explanation
- Nytjaland er í tveimur útgáfum: Nytjaland_12 er með 12 flokka. Nytjaland-8 með 8 flokka.
- Statement
- Yfirborðsflokkunin var unnin á grunni Landsat 7 og SPOT 5 mynda frá árunum 1999-2006. Gerð hefur verið grein fyrir vinnsluferlinu og gæðum kortanna, sjá; http://lbhi.maps.arcgis.com/apps/webappviewer/index.html?id=227b358de2ec4738b9d51c8e86457c0d. Fjarkönnunnargögnin voru uppfærð m.t.t. vatnafarsgrunns LMÍ 2013 og skóræktargrunns Skógræktar ríkisins, 2013. Ath að til eru tvær misítarlegar útgáfur, Nytjaland_12 og Nytjaland_8
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- {0ADA615B-9E1B-430C-B66A-E874024ED105} XML
- Metadata language
- is
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2021-12-01T15:08:07
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Overviews
Spatial extent
N
S
E
W
Provided by
Associated resources
Not available